Gróðureldar
Þegar eldur kemur upp í gróðri er talað um svokallaða gróðurelda. Gróðureldar koma upp þegar ákveðnar aðstæður eru fyrir hendi í náttúrunni, en einnig kemur það fyrir að gróðureldar kvikni af mannavöldum. Eldur getur komið upp í lággróðri jafnt sem í háum skógum,
Ert þú með þetta á hreinu?
Eldstæði
Sækja þarf um leyfi fyrir bálköst stærri en einum rúmmetri (1mᵌ) og ávallt skal gæta ýtrustu varkárni í meðferð elds. Mikilvægt er að tryggja að eldstæði valdi ekki íkveikju og sé á óbrennanlegu undirlagi.
Ert þú með þetta á hreinu?
Luktir
Logandi luktir getir valdið íkveikju á húsum og gróðri.
Óheimilt er að senda á loft logandi luktir og óheimilt að selja skýjaluktir. Förum varlega og verum ábyrg.
Hvað getur þú gert?
Við mannfólkið stjórnum ekki náttúrunni og hennar áformum en við getum stjórnað okkar viðbrögðum og undirbúið okkur t.d. með því að kynna okkur fyrstu viðbrögð, temja okkur góða siði í kringum eld og kynnt okkur flóttaleiðir.