Beint í efni

Gróðureldar

Þegar eldur kemur upp í gróðri er talað um svokallaða gróðurelda. Gróðureldar koma upp þegar ákveðnar aðstæður eru fyrir hendi í náttúrunni, en einnig kemur það fyrir að gróðureldar kvikni af mannavöldum. Eldur getur komið upp í lággróðri jafnt sem í háum skógum,

Eldstæði

Sækja þarf um leyfi fyrir bálköst stærri en einum rúmmetri (1mᵌ) og ávallt skal gæta ýtrustu varkárni í meðferð elds. Mikilvægt er að tryggja að eldstæði valdi ekki íkveikju og sé á óbrennanlegu undirlagi.

Luktir

Logandi luktir getir valdið íkveikju á húsum og gróðri.
Óheimilt er að senda á loft logandi luktir og óheimilt að selja skýjaluktir. Förum varlega og verum ábyrg.

Hvað get­ur þú gert?

Við mannfólkið stjórnum ekki náttúrunni og hennar áformum en við getum stjórnað okkar viðbrögðum og undirbúið okkur t.d. með því að kynna okkur fyrstu viðbrögð, temja okkur góða siði í kringum eld og kynnt okkur flóttaleiðir.

Við hvaða að­stæð­ur er mesta hætta á að gróð­ur­eld­ar komi upp?

Frek­ari upp­lýs­ing­ar um gróð­ur­elda

Er hættan raunveruleg á Íslandi?
Sumarhús – hvað ber að hafa í huga?
Tjaldsvæði – hvað ber að hafa í huga?
Fyrstu viðbrögð og flóttaleiðir
Hlýnun jarðar og gróðureldar
Lágmarksbúnaður
Yfir hvað ertu að tjalda?