Er eldurinn laus?
Slökkvitæki
Handslökkvitækjum er ætlað að slökkva eld á byrjunarstigi, áður en hann vex og verður óviðráðanlegur. Til þess að slökkvitæki komi að gagni þurfa þau að vera ætluð til þess að slökkva eld af þeirri gerð sem búast má við að upp komi.
Mikilvægt er að velja tæki af réttri stærð, gæta þess að þau séu nægilega mörg og rétt staðsett. Gott er að hafa í huga að tækin þurfa reglulegt viðhald. Hér má sjá tvö myndbönd um hagnýtir punktar um slökkvitæki og leiðbeiningar um val og staðsetningu handslökkvitækja
.
Hvar eiga slökkvitæki að vera staðsett?
Mismunandi flokkar bruna
A flokkur
B flokkur
C flokkur
Mismunandi gerðir slökkvitækja
Dufttæki
Kolsýruslökkvitæki
Léttvatnstæki
Hagnýtir punktar um slökkvitæki
Er slökkvitækið mitt í lagi?
Hvernig á að nota slökkvitæki?
Hvar eiga slökkvitæki að vera staðsett?
Slökkvitæki & fjölbýlishús
Hvað á að gera við notuð slökkvitæki?