Gott að hafa þetta í huga
Gátlistar
Þær brunavarnir sem þurfa að vera til staðar á hverju heimili eru reykskynjarar, slökkvitæki & eldvarnarteppi. Einnig er mikilvægt að heimilisfólk búi til flóttaáætlanir og þekki a.m.k. tvær flóttaleiðir út af heimilinu.
Verum ELDKLÁR saman og uppfyllum atriðin á gátlistanum hér fyrir neðan:
Reykskynjarar ættu að:
Slökkvitæki ættu að:
Eldvarnarteppi ættu að:
Raftæki á heimilum:
Flóttaleiðir & flóttaáætlanir á heimilum: