Vissir þú að...
Mikil hætta er á gróðureldum á Íslandi
Fyrstu viðbrögð við gróðureldum er að hringja í 112 og láta vita af staðsetningu. Einnig er mikilvægt að láta fólk í nágrenninu sem kynni að vera í hættu vita af eldinum strax.
Brunavarnir heimilisins
Taka þarf tillit til ólíkra heimila þegar brunavarnir eru settar upp. Ef heimilið er hæðaskipt þarf að gera ráð fyrir að flóttaleiðir séu á öllum hæðum og í fjölbýli þarf að huga að því að stigahús séu með brunavarnir í lagi. Timburhús eru einstaklega mikill eldsmatur.
Vertu eldklár
Samstarfsaðilar
Eldklár er samstarfsverkefni HMS og LSS um brunavarnir og er okkar markmið að fræða landsmenn um brunavarnir.



Fræðsluefni
Hér má nálgast ýmsan fróðleik um brunavarnir