Brunapotturinn

Ef þú skráir þig í Brunapottinn, þú gætir verið heppin og fengið úrdráttar verðlaun. Tilkynnt verður um verðlaunahafa 24. maí 2024.

grafík_leikur_fyrir-vef

Brunavarnir heimilisins

Taka þarf tillit til ólíkra heimila þegar brunavarnir eru settar upp. Ef heimilið er hæðaskipt þarf að gera ráð fyrir að flóttaleiðir séu á öllum hæðum og í fjölbýli þarf að huga að því að stigahús séu með brunavarnir í lagi. Timburhús eru einstaklega mikill eldsmatur.

Vertu eldklár

Samstarfsaðilar

Eldklár er samstarfsverkefni HMS og LSS um brunavarnir og er okkar markmið að fræða landsmenn um brunavarnir.

HMS_Logo_RGB_Blue
lss
cropped-merki_forvarnir_fraedsla.png

Fræðsluefni

Hér má nálgast ýmsan fróðleik um brunavarnir

Brunavarnir heimilisins

Brunavarnir heimilanna skipta miklu máli fyrir öryggi okkar. Hér er hægt að fræðast um helstu þætti í brunavörnum heimila.

Gróðureldar

Hér má fræðast um gróðurelda, við hvaða aðstæður þeir geta komið upp og aðrar ítarlegar upplýsingar.

Eldklár ferðaráð

Ekki láta góma þig við að vita ekki þitt rjúkandi ráð í sumar